Lok haustannar og upphaf vorannar

Lok haustannar og upphaf vorannar

Fréttir

Lok haustannar og upphaf vorannar

Hér má sjá ýmsar tíma- og dagsetningar sem tengjast lokum haustannar 2018 og upphafi vorannar 2019

Námsmat

 • Opnađ verđur fyrir einkunnir í Innu fimmtudaginn 20. desember kl. 8:15.
 • Sama dag verđur námsmatssýning kl. 12 – 13.
 • Nemendur er hvattir til ađ koma og skođa námsmat sitt međ kennurum.

Stundaskrár og upphaf vorannar

 • Opnađ verđur fyrir stundaskrár í Innu á hádegi föstudaginn 4. janúar.
 • Sama dag verđur birt ,,hrađtafla“ sem kennt verđur eftir mánudaginn 7. janúar.
 • Frá og međ ţriđjudeginum 8. janúar verđur kennt eftir stundatöflum í Innu.

Heimavist

 • Heimavist verđur opnuđ sunnudaginn 6. janúar kl. 16:00. Nýir nemendur á heimavist fá ţá afhent herbergi.
 • Bođiđ verđur upp á léttan kvöldverđ kl. 18:00 fyrir vistarbúa.

Opnunartími skrifstofu

 • Skrifstofa skólans verđur lokuđ eftir hádegi fimmtudaginn 20. desember.
 • Föstudaginn 21. desember verđur skrifstofan opin til hádegis.
 • Skrifstofan verđur opnuđ ađ loknu jólaleyfi fimmtudaginn 3. janúar kl. 10:00.

Svćđi