Lok haustannar og upphaf vorannar

Hér má sjá ýmsar tíma- og dagsetningar sem tengjast lokum haustannar 2019 og upphafi vorannar 2020

Námsmat

  • Opnað verður fyrir einkunnir í Innu föstudaginn 20. desember kl. 8:15.
  • Sama dag verður námsmatssýning kl. 12 – 13.
  • Nemendur eru hvattir til að koma og skoða námsmat sitt með kennurum.

Stundaskrár og upphaf vorannar

  • Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu á hádegi föstudaginn 3. janúar.
  • Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar.

Heimavist

Opnunartími skrifstofu

  • Skrifstofa skólans verður lokuð frá hádegi föstudaginn 20. desember vegna fundar og jólaleyfa.
  • Skrifstofan verður opnuð að loknu jólaleyfi föstudaginn 3. janúar kl. 09:00.