Lýđrćđisvika

Lýđrćđisvika

Fréttir

Lýđrćđisvika

Nemendur VA fylltu fyrirlestrarsal skólans sl. mánudag ţegar fulltrúar sjö flokka sem bjóđa fram í Norđausturkjördćmi komu í heimsókn. Fulltrúarnir fluttu stutt ávörp ţar sem ţeir kynntu flokka sína og stefnumál. Nemendum gafst svo kostur á ţví ađ spyrja frambjóđendurna um ýmis málefni.

Á ţriđjudaginn fóru svo fram skuggakosningar ţar sem nemendur skólans kusu. Ţátttaka í kosningunum var međ besta móti.

Er ţetta í ţriđja sinn sem haldinn er kosningafundur međ ţessum hćtti í ađdraganda alţingiskosninga og í annađ sinn sem skólinn tekur ţátt í lýđrćđisviku og skuggakosningum. Markmiđiđ er ađ efla lýđrćđisvitund nemenda og almennan áhuga á stjórnmálum. 


Svćđi