Menningarferđ NIVA 17. – 19. nóvember

Menningarferđ NIVA 17. – 19. nóvember Fyrirhuguđ er menningarferđ NIVA um nćstu helgi, 17. – 19. nóvember . Fariđ verđur međ rútu á föstudeginum og er

Fréttir

Menningarferđ NIVA 17. – 19. nóvember

Fyrirhuguđ er menningarferđ NIVA um nćstu helgi 17. – 19. nóvember . Fariđ verđur međ rútu á föstudeginum og er brottför frá VA kl: 12:30, frá Eskifirđi (Sundlaugin) kl:13:00  og frá Reyđarfirđi (Olís) kl: 13:20. 

Nemendafélagiđ og skólinn greiđir ferđina ađ ađ hluta til niđur og kostar hún ţá 15.000.kr. Inni í ţeirri upphćđ eru allir viđburđir sem nemendafélagiđ hefur skipulagt fyrir nemendur ásamt gistingu, rútu og tveimur kvöldmáltíđum.

Skráning fer fram hjá ritara til hádegis, fimmtudaginn 16. nóvember. Ţá rennur einnig fresturinn út til ađ greiđa ferđina og skila inn leyfisbréfi frá foreldrum nemenda yngri en 18. ára (sjá nánar bréf sem sent var á foreldra). Samt er mikilvćgt er ađ allir skrái sig sem fyrst til ađ fá fjöldatölur til ađ stađfesta pantanir vegna ferđarinnar. 

Almennar skólareglur gilda í ferđinni ţar sem notkun tóbaks, áfengis og annarra vímuefna er ađ sjálfsögđu bönnuđ.

 

Dagskrá ferđarinnar í grófum dráttum er svo hljóđandi: 

Föstudagurinn 17. nóvember:

Stoppađ viđ Dimmuborgir

Skólaheimsókn á Húsavík

Pizzahlađborđ á Húsavík

          

 

Laugardagurinn 18. nóvember:

Menningardagskrá á Akureyri t.d. verđur fariđ á skauta, í jólahúsiđ, út ađ borđa o.fl.

 

Sunnudagurinn  19. nóvember:

Heimferđ og Jarđböđ á Mývatni.

 

Nánari dagskrá ferđarinnar má nálgast á fb síđu nemendaráđs.

 

 

 


Svćđi