Milljarđur rís

Milljarđur rís Dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi Íţróttahúsinu, Neskaupstađ 16. mars kl. 12.30 í bođi UN Women á Íslandi. Smelliđ á fyrirsögnina til ađ

Fréttir

Milljarđur rís

Dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi Íţróttahúsinu, Neskaupstađ 16. mars kl. 12.30 í bođi UN Women á Íslandi.

Ofbeldi gegn konum er heimsfaraldur – tökum afstöđu gegn ofbeldinu, mćtum og dönsum!

Milljarđur rís er dansbylting sem haldin er víđa um heim. Međ samtakamćtti lćtur heimsbyggđin til sín taka. Yfir milljarđur karla, kvenna og barna kemur saman til ađ dansa fyrir réttlćti, fyrir heimi ţar sem allir fá ađ njóta sömu tćkifćra án ótta viđ ofbeldi.

Í krafti #MeToo byltingarinnar hafa konur úr ólíkum geirum stigiđ fram og lýst ţví kynbundna ofbeldi og kynferđislegu áreitni sem ţćr hafa ţurft ađ ţola. Byltingin er hafin og ofbeldi í garđ kvenna verđur ekki lengur liđiđ.

Í sjötta sinn ćtlum viđ ađ sameinast í yfir 200 löndum og dansa fyrir ţolendur kynbundins ofbeldis og sýna ţeim samstöđu. Í fyrra komu saman um fjögur ţúsund manns á öllum aldri um allt land í tilefni af Milljarđur rís. Dansađ var af krafti um allt land; í Reykjavík, Akureyri, Seyđisfirđi, Reykjanesbć, Neskaupstađ, Höfn í Hornafirđi, Egilsstöđum, Hvammstanga og Borgarnesi. Samtakamátturinn var allsráđandi!

Konur um allan heim ţurfa ađ ţola óţolandi ofbeldi. Einn berskjaldađasti hópur kvenna fyrir ofbeldi í dag eru Róhingjakonur sem flúiđ hafa Mjanmar til Bangladess sem flýja ofsóknir, hópnauđganir og linnulaust ofbeldi undanfarinna áratuga.

Í ljósi ţess grimma veruleika sem Róhingjakonur á flótta búa viđ í Bangladess um ţessar mundir hefur UN Women Íslandi efnt til neyđarsöfnunar. Af gefnu tilefni hvetur UN Women á Íslandi alla til ađ senda smsiđ KONUR í 1900 (1900 kr.) og lýsa upp myrkur Róhingjakvenna í Bangladess sem ţurft ađ ţola ofsóknir og gróft ofbeldi.

Guđrún Smáradóttir stjórnar dansi og Ţorvarđur Sigurbjörnsson setur tóninn og ţau sjá til ţess ađ fólk fari dansandi inn í helgina. UN Women á Íslandi hvetur á vinnustađi, skóla og vinahópa til ađ mćta og dansa fyrir réttlátum heimi. Ađgangur er ókeypis.

Ekki missa af stćrstu dansveislu heims – mćtum og gefum ofbeldi fingurinn!

Myllumerkiđ er #milljardurris #fokkofbeldi


Svćđi