Myndlistasýning nemenda í iðnteikningu

Nemendur í iðnteikningu undir handleiðslu Önnu Bjarnadóttur hafa unnið afar vel á önninni. Eftir þá liggur sýning verka sem má finna hér í fréttinni. Skoðið og njótið.