Myndrænar leiðbeiningar vegna COVID-19

Upplestur fréttar

Hér má finna upplýsingaspjöld með skýrum myndrænum leiðbeiningum um hvað má og má ekki gera meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir.

Það er svo mikilvægt að allir séu með reglurnar á hreinu og fari eftir þeim til að fækka smitum.

Þarna er sett fram með einföldum hætti hvað má gera eftir því hvaða hópi viðkomandi tilheyrir.

Hóparnir eru fjórir - þau sem eru í sóttkví, í einangrun, 60+ eða í áhættuhópi eða frísk.