Naglalakk á mánudegi

Í morgunsárið stóð NIVA fyrir naglalökkun. Naglalökkunin var upphitun fyrir fyrirlestrana Fávitar + karlmennskan og tók fjöldi nemenda þátt.