Nám í fiskeldi

Nám í fiskeldi

Fréttir

Nám í fiskeldi

Haustiđ 2018 hefst í Verkmenntaskóla Austurlands nám í fiskeldi í samstarfi viđ Fjölbrautaskóla Snćfellsness.

Námiđ er nýtt og spennandi ţverfaglegt nám sem fjallar um allt frá sjávarlíffrćđi og tćknifrćđi, yfir í öflun, međferđ og úrvinnslu gagna. Námiđ er sett upp sem tveggja ára bóklegt nám (120 einingar) međ námslok á öđru ţrepi en vinnustađaheimsóknir og starfsnám er mikilvćgur ţáttur í náminu. Námiđ verđur ađ hluta til kennt í fjarnámi.

Nemendur lćra m.a.

  • Um helstu ađgerđir sem ţarf til ađ sinna tćknistörfum á fiskeldisstöđ
  • Um mismunandi fiska, líffrćđi ţeirra og heilsuţáttum sem og umhverfisskilyrđum í tengslum viđ fiskeldi
  • Hvernig umhverfiđ hefur áhrif á fiskeldi og skráningu ţeirra gagna sem notuđ eru
  • Um fóđrun, seiđaeldi, framleiđsluáćtlanir, framleiđsluferli og hagfrćđi
  • Hvernig á ađ nota ţann tćknibúnađ sem ţarf í tengslum viđ vinnu á nútíma hátćkni fiskeldisstöđ

Námsbraut í fiskeldi býđur upp á ýmsa möguleika t.d. ađ hefja vinnu hjá fiskeldisfyrirtćki ađ námi loknu, ljúka stúdentsprófi og fara í frekara nám í fiskeldi viđ háskólann á Hólum eđa erlendis.

Nánari upplýsingar má fá hjá Ţorbjörgu Ólöfu Jónsdóttur áfangastjóra VA í síma 477-1620 eđa međ tölvupósti, bobba@va.is 

Hér má sjá kynningarmyndbönd um störf í fiskeldi:


Svćđi