Námsgagnalisti haustannar 2025

Nú hefur námsgagnalisti haustannar verið birtur og má nálgast hann hér

Við hvetjum nemendur til að kynna sér hvaða námsgögn þarf að útvega sem fyrst. Námsbækur er hægt að kaupa m.a. hjá Iðnú þar sem 10% afsláttur fæst á öllum bókum, á skiptibókamarkaði hjá  A4  auk þess sem oft má óska þess að nýta notaðar bækur frá fyrrum nemendum.

Nemendur sem skrá sig í nám í vélstjórn eða vélvirkjun (þetta á líka við um þá sem fara í grunnnámið) þurfa að kaupa öryggisskó, heyrnahlífar, rennimál og öryggisgleraugu og rafsuðuhjálm/logsuðuhjálm. G Skúlason veitir 10% afslátt af öryggisbúnaði sem þarf á brautina.

Einnig viljum við benda á að hægt er að finna þá áfanga sem nemendur eru skráðir í inn á INNU undir Námsferill-áfangar.