Námsgagnalisti og áfangar

Nú hefur námsgagnalisti haustannar verið birtur. Hægt er að finna hann hér. Námsbækur er hægt að kaupa m.a. hjá Iðnú og A4 á Egilsstöðum.

Einnig viljum við benda á að hægt er að finna þá áfanga sem nemendur eru skráðir í á Innu undir Námsferill-áfangar.