Námsmatsdagar 25. og 26. október

Á mánudag og þriðjudag (25. og 26. október) eru námsmatsdagar í VA. Skólinn og heimavistin verður lokuð þessa daga.

Ef um áríðandi erindi er að ræða er hægt að senda stjórnendum tölvupóst

Hafliði, skólameistari: haflidi@va.is

Unnur Ása, áfangastjóri: unnurasa@va.is