Námsmatsdagar í desember

Samkvæmt skóladagatali eru námsmatsdagar 12. - 19. desember 

Skipulag námsmatsdaganna má finna með því að smella hér en þar birtast m.a. upplýsingar um próf, birtingu lokaeinkunna og námsmatssýningu haustannar.

Við minnum nemendur þó á að alltaf þarf að fylgjast vel með á kennsluvef til að sjá tilkynningar kennara ef boðað er í verkefni eða vinnustofur sérstaklega.