Námsmatssýning 18. desember

Námsmatssýning föstudag 18. desember kl. 10 – 12:30

Nemendur geta pantað tíma í námsmatsýningu hjá kennara í gegnum tölvupóst viðkomandi kennara.

Nemendur hitta kennara inn á Kennsluvef á þeim tíma sem bókaður var í gegnum Bláa hnöttinn. Þar er áfangi sem heitir Námsmatssýning 18. desember. Nemendur velja þar sinn kennara.

Námsmatssýning í iðnnámi verður að hluta til á staðnum – auk Bláa hnattarins:

  • Arnar í stofu 19 – 20
  • Svana í stofu 3
  • Rafiðndeild, pantið tíma hjá viðkomandi kennara, takið fram hvort þið viljið í fjar eða stað.
  • Eyþór í stofu 18
  • Nonni, bókun í gegnum tölvupóst nonni@va.is

ATH. Við biðjum nemendur um að mæta stundvíslega í bókaða tíma.

Nemendur sem þurfa á skólaakstri að halda í námsmatssýningu eru beðnir að hafa samband við skrifstofu skólans (va@va.is – 4771620) ekki seinna en miðvikudaginn 16. desember. Skólaakstur fellur niður ef enginn óskar eftir honum.