Námsmatssýning 22. maí

Upplestur á frétt.

Föstudaginn 22. maí er námsmatssýning. Að þessu sinni mun hún fara aðeins öðruvísi fram eins og svo margt annað þetta skólárið.

Nemendur geta pantað tíma í námsmatsýningu hjá kennara í gegnum tölvupóst viðkomandi kennara.

Námsmatssýningin er frá 10:00 – 12:30 og eru áætlaðar 5 mínútur á hvern nemanda. 

Nemendur hitta svo kennara inn á kennsluvef á þeim tíma sem bókaður var í gegnum Bláa hnöttinn. Þar er áfangi sem heitir Námsmatssýning 22. maí. Þar velja nemendur sinn kennara.

ATH. Við biðjum nemendur um að koma á réttum tíma í Bláa hnöttinn.