Síđustu dagar vorannar - dagskrá

Síđustu dagar vorannar - dagskrá

Fréttir

Síđustu dagar vorannar - dagskrá

Föstudaginn 25. maí kl. 8:10 verđur opnađ fyrir einkunnir í Innu. Námsmatssýning verđur sama dag kl. 11:00 - 12:30. 

Skrifstofan verđur lokuđ frá 8:30 - 10:30 vegna starfsmannafundar föstudaginn 25. maí. Skrifstofan verđur einnig lokuđ eftir hádegi frá kl. 13:00 ţennan dag.

Brautskráning útskriftarnema verđur í íţrótthúsinu í Neskaupstađ laugardaginn 26. maí kl. 14:00. 


Svćđi