Nemendur í lífsstílsáfanga

Nemendur í lífsstílsáfanga

Fréttir

Nemendur í lífsstílsáfanga

Allir nýnemar í VA sćkja áfangann lífsstíl ţar sem fjallađ  er um andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigđi. Lögđ er áhersla á forvarnir í víđu samhengi og nemendur fá tćkifćri til ađ glöggva sig á gildismati sínu, hegđun, félagslegu umhverfi og framtíđarsýn.

Fyrsta skólavikan var nýtt í ađ ţjappa nýnemahópnum saman og var međal annars fariđ í leiki  og göngu upp á snjóflóđavarnargarđa í frábćru veđri.


Svćđi