Nemendur í rafiđngreinum fá góđa gjöf

Nemendur í rafiđngreinum fá góđa gjöf Á föstudaginn, daginn fyrir Tćknidag, mćttu fulltrúar Rafmenntar í skólann og afhentu nýnemum í rafiđngreinum

Fréttir

Nemendur í rafiđngreinum fá góđa gjöf

Á föstudaginn, daginn fyrir Tćknidag, mćttu fulltrúar Rafmenntar í skólann og afhentu nýnemum í rafiđngreinum spjaldtölvur til ţess ađ nota í skólanum. Ţađ byggir á ţví ađ um árabil hafa Rafiđnađarsamband Íslands og Samtök rafverktaka stađiđ fyrir útgáfu rafrćns námsefnis á vefnum rafbok.is. Námsefniđ er nemendum ađ kostnađarlausu. 

Viđ ţökkum Rafmennt kćrlega fyrir gjöfina og ljóst ađ gríđarleg ánćgja verđur međ spjaldtölvurnar og ţessi gjöf kemur sér virkilega vel fyrir nemendur. Ţađ er einnig gríđarlega dýrmćtt fyrir nemendur ađ geta notađ gjaldfrjálst efni viđ námiđ og ţannig sparast útgjöld vegna kennslubóka.

Á myndinni má sjá fulltrúa Rafmenntar, Hafliđa deildarstjóra, Ţuríđi kennara og nemendur međ spjaldtölvurnar.


Svćđi