Nemendur smíđa gestahús

Nemendur smíđa gestahús Nemendur á 4. önn í húsasmíđi eru byrjađir á stóru verkefni ţar sem ađ ţeir smíđa 14 fermetra gestahús. Ţetta litla hús

Fréttir

Nemendur smíđa gestahús

Nemendur á 4. önn í húsasmíđi eru byrjađir á stóru verkefni ţar sem ađ ţeir smíđa 14 fermetra gestahús. Ţetta litla hús samanstendur af anddyri, snyrtingu og alrými. Í húsinu verđa raflagnirnar lagđar af nemendum í grunnnámi rafiđna.

Verkefni fjórđu annar er sá kafli húsasmíđanámsins sem nemendur eru hvađ mest spenntir fyrir og hafa gaman af enda samanstendur hann af öllum ţeim kröfum sem gerđar eru til byggingar á íbúđarhúsi hvađ varđar frágang og burđarţol.


Svćđi