Norðfjarðargöng lokuð

Eins og flestir hafa eflaust frétt af eru Norðfjarðargöng lokuð fyrir umferð vegna grjótshruns. Skólarútan mun því ekki fara á áætluðum tíma. Skólinn verður opinn lengur ef þess þarf og nemendur fá sent sms þegar frekari upplýsingar berast.