Norrćni skiptidagurinn

Norrćni skiptidagurinn

Fréttir

Norrćni skiptidagurinn

Norrćni skipidagurinn  (e. Nordic swap day) var haldinn hátíđlegur sl. laugardag, ţann 6. apríl. 

Hefur dagurinn veriđ haldinn víđa um Norđurlönd en kemur upprunalega frá Svíţjóđ áriđ 2010. Íslendingar tóku fyrst ţátt í fyrra.

Skiptidagurinn gengur út ađ ađ einstaklingar mćta međ heilar og hreinar flíkur sem ţeir eru ekki ađ nota og finna sér önnur föt í stađinn. Allir mega taka föt á skiptmarkađnum, hvort sem viđkomandi gefur föt eđa ekki. Markmiđiđ er ađ gefa verđmćtum lengra líf og daga úr fatasóun.

Viđ í VA ákváđum ađ vera međ enda leggjum viđ áherslu á umhverfismál í skólanum sem hlaut sinn fyrsta Grćnfána sl. haust. Fataslá er nú uppi fyrir framan bókasafniđ í VA og er hćgt ađ koma og skipta.

Einnar manneskju rusl er annarrar manneskju gull! (eđa eitthvađ svoleiđis :) 

Fataskipti verđa sífellt vinsćlli leiđ til ađ nýta auđlindir betur og draga úr fatasóun. Of mikil neysla er vandamál sem kemur okkur öllum viđ og er hin gríđarlega fatasóun í vestrćnum heimi hluti af ţeim vanda. Mikilvćgt er ađ viđ horfum öll í eigin barn, breytum kauphegđun okkar og drögum úr neyslu á nýjum vörum.


Svćđi