Önnur umferđ Gettu betur

Önnur umferđ Gettu betur Gettu betur liđ Verkmenntaskóla Austurlands keppir í kvöld gegn Fjölbrautaskólanum í Garđabć. Viđureiginin er sú fyrst í 16-liđa

Fréttir

Önnur umferđ Gettu betur

Gettu betur liđ Verkmenntaskóla Austurlands keppir í kvöld  gegn Fjölbrautaskólanum í Garđabć. Viđureiginin er sú fyrst í 16-liđa úrslitum og keppa skólarnir nú um ađ komast í 8-liđa úrslit, en sú umferđ er sýnd í sjónvarpi. Kappleikur VA og FG hefst kl. 20.30 og verđur í ţráđbeinni á Rás 2. 

Liđ VA hefur undirbúiđ sig af bestu getu eftir sigurinn í fystu umferđ gegn Framhaldsskólanum á Laugum. Eins og fyrir ađrar útvarpsviđureignir kepptu liđsmenn VA viđ liđ skipađ kennurum í morgun og fóru međ sigur af hólmi 31-23. 


Svćđi