Opið hús þriðjudaginn 23. apríl

Þriðjudaginn 23. apríl verður opið hús í VA. 10. bekkingar og forsjáraðilar eru sérstaklega boðin velkomin en við hvetjum öll áhugasöm til að koma. Opna húsið mun standa yfir frá kl. 17-19.
 
Starfsfólk og nemendur taka á móti ykkur í spjall og kynningu á skólanum. Hægt verður að skoða bóknáms- og verkkennsluhús skólans auk heimavistar.
 
Hlökkum til að sjá ykkur öll!