Opnu húsi frestað til 18. apríl

Opnu húsi fyrir 10. bekkinga og forsjáraðila þeirra, sem áætlað var að halda á morgun, miðvikudaginn 29. mars, hefur verið frestað til 18. apríl.