Próftćkni- og prófkvíđanámskeiđ

Próftćkni- og prófkvíđanámskeiđ

Fréttir

Próftćkni- og prófkvíđanámskeiđ

Eigiđ ţiđ ţađ til ađ vera kvíđin fyrir próf, ţannig ađ ţađ hefur áhrif á undirbúninginn og sjálfa próftökuna?

Viljiđ ţiđ lćra ađ skipuleggja próflesturinn betur og ná betri árangri í prófum?

Kíkiđ ţá á próftćkni – og prófkvíđanámskeiđ. Lćriđ ađ hafa stjórn á kvíđanum, breyta hugsunarhćttinum og skipuleggja ykkur í prófaundirbúningnum.

Námskeiđiđ verđur ţriđjudaginn 28. nóvember  kl 10:55 – 11:55  í stofu 1.

Skráiđ ykkur hjá Sigrúnu ritara eđa Hildi Ýri námsráđgjafa fyrir mánudaginn 27. nóvember.


Svćđi