Prófum sem halda átti 11. des. frestað

Þar sem ,,appelsínugul” viðvörun er í gildi fyrir Austfirði fram á kvöld verður öllu prófahaldi frestað í dag.

Hér á heimasíðunni er búið að birta uppfærða próftöflu.

Athugið að breyttir próftímar eru auðkenndir sérstaklega með appelsínugulum lit.

Varðandi próf laugardaginn 14. des. kl. 10:00:

  •  Haft verður sérstaklega samband við nemendur sem ekki eru búsettir í Neskaupstað varðandi fyrirkomulag aksturs.