Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2020 til og með 15. febrúar. Sótt er um með rafrænum skilríkjum eða á island.is. 

Berist umsókn eftir að umsóknarfrestur rennur út skerðist styrkurinn um 15%. Ekki er hægt að sækja um námsstyrk eftir að fjórir mánuðir eru liðnir frá umsóknarfresti. Fjarnám er ekki styrkhæft.

Frekari upplýsingar má finna hér.