Salóme Rut í frábæru viðtali á N4

Upplesin frétt.

Í VA hefur lausnamiðun verið í aðalhlutverki síðustu vikur með það markmið að halda nemendum í virkni, takti og félagslegum samskiptum.

Salóme, kennari í hreyfingu, lífstíl og heimilisfræði, hefur kennt sínar greinar í gegnum Bláa hnöttinn heiman frá sér. Hún fer yfir það og ýmislegt sem tengist skólalokun í þessu frábæra viðtali á N4. Allt er mögulegt fyrir hugmyndaríka og lausnamiðaða framhaldsskólakennara.

Viðtalið má nálgast með því að smella hér.