Samstarf Art Attack Neskaupstađur og Listaakdemíu VA

Samstarf Art Attack Neskaupstađur og Listaakdemíu VA

Fréttir

Samstarf Art Attack Neskaupstađur og Listaakdemíu VA

Art attack er verkefni sem ađ íbúđarsamtökin Bćrinn okkar komu á koppinn međ Hákon Guđröđarson og Jónu Árnýju Ţórđardóttur í broddi fylkingar. Art attack er stađsett í listamiđju Norđfjarđar sem er til húsa í Ţórsmörk. Listrćnn stjórnandi verkefnisins er Karna Sigurđardóttir.

artattack740 @artattack740

Á haustdögum ţegar skólinn var ađ fara af stađ hittumst viđ Karna í spjall og komumst ađ ţví ađ ţetta ART Attack verkefniđ vćri kjöriđ tćkifćri fyrir nemendur í listaakademíu, ţar sem áhersla á haustönn í ţessum áfanga hefur veriđ ađ kynna sér ólíka listheima. Viđ hófumst handa viđ ađ rađa saman blöndu af áhugaverđum fyrirlestrum ásamt vinnustofum ţar sem nemendur fá ađ spreyta sig innan ţeirrar listgreinar sem hver listamađur ART Attack verkefnisins hefur upp á ađ bjóđa. Mismunandi hefur veriđ hvort nemendur hafi fengiđ fyrirlesturinn í skólastofunni eđa á verkstćđum listamannanna.  

Listamennirnir sem viđ höfum hitt fram til ţessa eru Rán Flygenring, Emanda Preciva, Björn Loki, Elsa Jónsdóttir, SheenRu Yong og Spencer Agoston.

Rán er útskrifuđ sem grafískur hönnuđur frá Listaháskóla Íslands en hún vinnur sem sjálfstćtt starfandi teiknari og listamađur. Hefur Rán unniđ ýmis verđlaun fyrir verk sín, ţar á međal Barnabókmenntaverđlaun Ţýskalands 2012 ásamt Finn-Ole Heinrich rithöfundi. Rán er á faraldsfćti og býr í ferđatösku. Rán kynnti fyrir nemendum hvernig hún vinnur og einnig hvernig er ađ lifa af sem listamađur á íslandi.

Hér er hćgt ađ sjá hvađ Rán er ađ fást viđ: ranflygenring.com  ranflygenring   @ranflygenring

Nćst kom til okkar Emanda Perciva, hún er rithöfundur og kennari. Hún  kemur frá Ástarlíu og kenni ensku á Spáni. Emanda frćddi nemendur um hvernig er ađ vera rithöfundur og sagđi ţeim frá ţví hvernig hún hefđi ákveđiđ einn daginn ađ breyta um stíl sem rithöfundur. Emanda vinnur út um allan heim, ţar sem hún skrifar sögur heimamann á hverjum stađ og birtir ţćr í heimabć ţeirra.

Nemendur tóku virkan ţátt hjá Emanda međ ţví ađ skrifa fyrir hana sögur af einhverju sem ţeir höfđu upplifađ. Einnig ćtla einhverjir nemendur ađ vinna meira međ henni ađ skrifum í bćnum međ sínar sögur.

Meira um Emanda hér og hér   

Nemendur fóru svo í síđustu viku og fengu frćđslu um Street art eđa veggjalist frá listamönnum sem kalla sig Studio Kleina. Listamennirnir tóku á móti ţeim ţar sem ţeir eru ađ vinna listaverk á mjöltank hér í bćnum, Studio Kleina samanstendur af ţeim Birni Loka og Elsu, en ţau eru grafískir hönnuđir, bćđi menntuđ frá Listaháskóla íslands.

www.studiokleina.com     www.bjornloki.com     www.skiltamalun.is     +354 6166283     @studiokleina

Ţessa daganna eru nemendur ađ vinna međ dönsurum frá Hawai. Ţađ eru ţau SheenRu Yong og Spencer Agoston og leiddu ţau í morgun nemendur í dansverk sem flutt var gervigrasvellinum okkar í frímínútum í morgun. Međ dansinum túlkuđu nemendur náttúru Íslands í tilefni dags íslenskrar náttúru ţann 16. september. Verkiđ kallast THIN SKIN og er unniđ međ ţunnu plasti sem gćti veriđ skinn.

bodyportaltheatre @bodyportaltheatre

Svanlaug Ađalsteinsdóttir, kennari í LIA (listaakademía VA)


Svćđi