Segulskór, fílatannkrem og ţolraunir ofurhlauparans!

Segulskór, fílatannkrem og ţolraunir ofurhlauparans!

Fréttir

Segulskór, fílatannkrem og ţolraunir ofurhlauparans!

Frá Tćknideginum í fyrra.
Frá Tćknideginum í fyrra.

Tćknidagur fjölskyldunnar 2017:

 

Segulskór, fílatannkrem og ţolraunir ofurhlauparans!

Hinn árlegi Tćknidagur fjölskyldunnar verđur haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstađ laugardaginn 7. október. Sem fyrr er dagurinn tileinkađur tćkni, vísindum, sköpun og ţróun á Austurlandi og miđast dagskráin viđ alla aldurshópa.   

Tćknidagur fjölskyldunnar er orđinn fastur liđur í viđburđaflóru haustsins hér eystra. Hafa ađsóknarmet veriđ slegin í hvert skipti en um 1000 manns sóttu hann í fyrra og kynntu sér ţađ helsta sem fjórđungurinn hefur upp á ađ bjóđa ţegar viđkemur tćkni, vísindum, nýsköpun, verkmennt og ţróun. Sem fyrr eru ţađ Verkmenntaskóli Austurlands og Austurbrú ses. sem taka höndum saman og skipuleggja daginn.

Markmiđiđ međ Tćknidegi fjölskyldunnar er ađ vekja athygli á fjölbreyttum og spennandi viđfangsefnum tćkni, verkmennta og vísinda í okkar nćrumhverfi  og varpa ljósi á ţau fjölbreyttu störf á ţessum vettvangi sem unnin eru á svćđinu. Um leiđ er sýnt hvađ tćkni og vísindi geta vera skemmtileg og „venjulegt“ fólk mćtir á Tćknidaginn og framkvćmir skemmtilegar vísindatilraunir.

Tćknidagur fjölskyldunnar 2017 verđur međ svipuđu sniđi og áđur. Fjöldi fyrirtćkja á Austurlandi sýnir allskyns tćknilausnir og nýsköpun.  Ţar má nefna ađ Matís býr til fílatannkrem og Náttúrustofa Austurlands svarar ţví hvort hreindýr geti sent SMS. Gestir fá ađ kynnast austfirskum bjórverksmiđjum, ţrívíddarprentun í Fab Lab Austurland, nýjum körfubíl hjá Launafli og austfirskum byssuskeftum. Ţá fá gestir ađ prófa reykköfun hjá Slökkviliđi Fjarđabyggđar og Ţorbergur Ingi Jónsson, ofurhlaupari, mćtir og sýnir hvernig tćknin er virkjuđ til ćfinga í háfjallahlaupi. Ţorbergur er međal bestu utanvegahlaupara heims og svo vill til ađ hann er líka Austfirđingur og tćknimenntađur. Hann verđur međ tćki og tól sem gestir getađ prófađ og komist ţannig nálćgt ţví ađ upplifa hvernig er ađ hlaupa í 3000 metra hćđ.

Ţá verđur Ćvar vísindamađur á stađnum og sýnir börnum á öllum aldri inn í töfraheim vísindanna. Hann mun yfirtaka svćđiđ međ slími, segulskóm og ryksuguhönskum!

Allt ţetta og margt, margt fleira á Tćknidegi fjölskyldunnar ţann 7. október klukkan 12:00 – 16:00, húsnćđi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstađ.

Nánari upplýsingar um Tćknidag fjölskyldunnar veitir Lilja Guđný Jóhannesdóttir, verkefnastjóri hjá VA, í síma 477 1620 / 848 3607 / lilja@va.is

Tćknidagur fjölskyldunnar á Facebook


Svćđi