Síðustu dagar vorannar - dagskrá

Fimmtudaginn 23. maí kl. 8:10 verður opnað fyrir einkunnir í Innu. Námsmatssýning verður sama dag kl. 12:00 - 13:00. 

Skrifstofan verður lokuð frá 13:30 sama dag vegna starfsmannafundar.

Brautskráning útskriftarnema verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði  föstudaginn 24. maí kl. 16:00.