Sigur í fyrstu umferđ Gettu betur

Sigur í fyrstu umferđ Gettu betur

Fréttir

Sigur í fyrstu umferđ Gettu betur

Liđ Verkmenntaskóla Austurlands sigrađi Framhaldsskólann á Laugum í fyrstu umferđ Gettu betur.

Viđureignin var hnífjöfn og endađi međ sigri VA 19-16. VA er ţví komiđ í ađra umferđ keppninnar ţar sem 16 skólar standa eftir og keppa um sćti í 8 liđa úrslitum sem fram fara í sjónvarpi. Keppendur VA ţau Jökull Logi Sigurbjarnarson, Ýr Gunnarsdóttir og Jóhann Gísli Jónsson voru ađ vonum ánćgđ međ sigurinn í gćr og reynslunni ríkari ţví ţetta var í fyrsta skipti sem Ýr og Jóhann taka ţátt.

Verđur spennandi ađ sjá hvađa skóla VA mćtir í nćstu umferđ, en dregiđ verđur í lok fyrstu umferđar  annađ kvöld (miđvikudagskvöld).


Svćđi