Sjúk ást - frćđsla frá Stígamótum

Sjúk ást - frćđsla frá Stígamótum

Fréttir

Sjúk ást - frćđsla frá Stígamótum

Mánudaginn 9. apríl verđur nemendum VA bođiđ upp á frćđslu frá Stígamótum.

Frćđslan er liđur í verkefninu Sjúk ást sem er á vegum Stígamóta og snýst um heilbrigđ og óheilbrigđ sambönd sem og ofbeldi. Hér má lesa nánar um verkefniđ.

Í frćđslunni í VA verđur fjallađ um tilfinningar á borđ viđ traust, virđingu, afbrýđisemi og tortryggni. Einnig verđur talađ um kynlíf, klám, samţykki og mörk svo eitthvađ sé nefnt. 

#sjúkást 


Svćđi