Sjúkrapróf og námsmatssýning

Sjúkrapróf og námsmatssýning

Fréttir

Sjúkrapróf og námsmatssýning

Sjúkrapróf eru haldin mánudaginn 18. desember.

Námsmatssýning verđur miđvikudaginn 20.desember kl. 11:30 – 12:30. Á ţessum degi geta nemendur skođađ úrlausnir sínar og verkefni hjá kennara og eru nemendur hvattir til ađ koma og spjalla viđ kennara. Hćgt verđur ađ skođa einkunnir í Innu frá kl. 9:00 sama dag.

Bođiđ verđur upp á rútuferđir sem hér segir:

  • Frá Reyđarfirđi kl. 10:35
  • Frá Eskifirđi kl. 10:50
  • Frá Neskaupstađ kl. 12:45

Svćđi