Skíđaferđ í VA

Skíđaferđ í VA

Fréttir

Skíđaferđ í VA

Nemendur og starfsfólk VA skellti sér í fjallaferđ í Oddskarđ í vikunni. Skyggniđ var ekkert sérstakt en enginn lét ţađ aftra sér. Var dagurinn hinn skemmtilegasti. 

Í fjallaferđum skólans er áhersla lögđ á allir finni eitthvađ viđ sitt hćfi. Sumir skíđa, ađrir fara á bretti og enn ađrir skella sér á sleđa. Einnig er hćgt ađ fara í gönguferđir um svćđiđ og svo slaka á í notalegum skíđaskálanum og grípa i spil. Eitthvađ fyrir alla!

Skíđasvćđiđ í Oddskarđi er skemmtilegt skíđasvćđi sem býđur upp á fjölbreyttar skíđabrekkur. Fyrir áhugasama ţá má sjá dagskrá fyrir páskana 2019 hér


Svćđi