Skimunarpróf vegna brotthvarfs

Skimunarpróf vegna brotthvarfs

Fréttir

Skimunarpróf vegna brotthvarfs

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hefur undanfarin ár stýrt vinnuhóp til ađ sporna gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum. Hefur hópurinn unniđ ađ ţví ađ skilgreina ađgerđir m.a. í ljósi greiningar OECD, fyrirliggjandi rannsókna á brotthvarfi og reynslu annarra ríkja af ađ sporna gegn brotthvarfi.

Allir framhaldsskólar taka ţátt í brotthvarfsverkefninu og er VA ţar ekki undanskilinn.

Tilgangur verkefnisins er ađ m.a. ađ greina hvađa nemendur eru í brotthvarfshćttu og skrá ástćđur brotthvarfs til ađ bćta ţekkingu á orsökum brotthvarfs og draga úr ţví. Greining á brotthvarfshćttu í ţessu verkefni nćr ađ ţessu sinni til nýnema sem fćddir eru 2001 og hófu nám í umrćddum framhaldsskólum haustiđ 2017

Svör nemenda eru dulkóđuđ og eingöngu námsráđgjafi hefur ađgang ađ dulkóđanum.


Svćđi