Kennslu lýkur 14:25 þriðjdaginn 16. febrúar

Þriðjudaginn 16. febrúar, lýkur kennslu kl. 14:25 vegna námskeiðs fyrir starfsfólk skólans.

Skólarútunni verður flýtt vegna þessa og fer hún frá skólanum kl. 14:30.