Skóladagar IÐNÚ

VA er einn af aðildarskólum og fær þess vegna þetta góða tilboð. Tilboðið gildir bæði í verslun IÐNÚ, Brautarholti 8 og í vefverslun. Sendingarkostnaður er felldur tímabundið niður af öllum pöntunum í gegnum vefverslun fyrir 10.000 krónur eða meira (idnu.is).

Að þessu sinni gildir afslátturinn og niðurfellingin á sendingarkostnaðnum 4.-14. janúar. Ef verslað er í Brautarholti 8 þá er nóg að gefa upp tengingu sína við skólann. Ef verslað er á www.idnu.is þá þarf að slá inn afsláttarkóðann: vor2023 inn í reitinn ,,Nýta afsláttarmiða“.

Vinsamlega athugið að þessi afsláttarkjör gilda ekki á vefbókum IÐNÚ sem seldar eru á www.vefbok.is

Við hvetjum öll til að nýta sér þetta tilboð!