Skólahaldi í VA aflýst á morgun, fimmtudaginn 30/3 og föstudaginn 31/3

Skólahald í staðnámi/dreifnámi fellur niður í VA á morgun fimmtudaginn 30/3 og föstudaginn 31/3. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu og veðurhorfa þá teljum við skynsamlegt að aflýsa skólahaldi.