Skólahaldi í VA aflýst á morgun, miðvikudaginn 29. mars

Skólahald í staðnámi/dreifnámi fellur niður í VA á morgun, sama á við um skólahald í grunn- og leikskóla í Neskaupstað. Veðurhorfur eru ágætar fyrripartinn á morgun en í ljósi stöðunnar í samfélaginu og að veður eigi að versna aftur seinnipartinn þá teljum við skynsamlegt að aflýsa skólahaldi.