Skólasetning VA

Skólasetning VA

Fréttir

Skólasetning VA

Verkmenntaskóli Austurlands var settur í morgun í blíđskaparveđri.

Nýr skólameistari VA, Lilja Guđný Jóhannesdóttir, ávarpađi nemendur og starfsfólk og bauđ alla velkomna til starfa. Fariđ var yfir breytingar í starfsmannahópnum en í VA ríkir stöđugleiki í starfsmannamálum sem er gott fyrir skólastarfiđ. Einn nýr kennari hefur ţó störf viđ skólann nú í haust, Ţuríđur Ragnheiđur Sigurjónsdóttir, sem mun kenna í rafiđndeild og á nýsköpunar- og tćknibraut og er frábćr viđbót viđ öflugan kennarahóp skólans.

Skólameistari rćddi um mikilvćgi ţess ađ allir störfuđu vel saman í skólanum - allir geti eitthvađ en enginn geti allt. Ţví sé afar mikilvćgt ađ viđ leggjum áherslu á ađ starfa öll vel saman - ţví međ sameinuđum kröftum standi okkur allir vegir fćrir.

Í vetur er er eitt af markmiđum okkar í VA ađ flagga grćnfánanum. Í ţví samhengi minnti skólameistari á ađ grćnfánaverkefniđ vćri verkefni okkar allra; nemenda, starfsmanna og nćrumhverfis. Viđ skólann er starfandi umhverfisnefnd sem Gerđur Guđmundsdóttir, náttúrufrćđikennari, stýrir. Sjá má merki ţessa starfs um leiđ og gengiđ er inn í skólann en mikil áhersla er lögđ á ađ flokka allan úrgang sem fellur til í skólanum. Hvatti skólameistari nemendur ađ taka allir sem einn virkan ţátt í ţessu starfi. Markmiđiđ međ grćnfánaverkefninu er ađ auka umhverfismennt og menntun til sjálfbćrni og er stćrsta umhverfismenntaverkefni í heimi.

Skólameistari sagđi frá starfsemi nemendafélagsins, NIVA, sem stendur fyrir hinum ýmsu viđburđum fyrir nemendur skólans. Nú í skólabyrjun verđur kosiđ í nýtt nemendaráđ og voru nemendur hvattir eindregiđ til ađ taka ţátt í starfi félagsins og bjóđa sig fram til starfa. Enda starf ađ félagsmálum bćđi skemmtilegt og ţroskandi. Ţó skólinn standi ađ sjálfsögđu viđ bakiđ á nemendafélaginu ţá stendur starfsemi ţess í raun og fellur međ nemendum. Ţví er ţátttaka nemenda lykilatriđi, ekki eingöngu međ ţví ađ starfa í nemendaráđi heldur, og ekki síđur, međ ţví ađ vera virk í viđburđum sem félagiđ stendur fyrir.

Talsverđar breytingar hafa veriđ gerđar á skipulagi umsjónarkennara í VA og er ţađ liđur í ţví markmiđi ađ efla deildarstjórastarf viđ verknámsdeildir skólans. Umsjónarkennarar í vetur verđa:

  • Bygginga- og mannvirkjagreinar / húsasmíđi – Jón Ţorláksson
  • Háriđngreinar – Svanlaug Ađalsteinsdóttir
  • Málmiđngreinar / vélvirkjun / vélstjórn – Guđmundur Arnar Guđmundsson
  • Rafiđndeild / rafvirkjun – Hafliđi Hinriksson
  • Framhaldsskólabraut – Eydís Ásbjörnsdóttir
  • Starfsbraut – Margrét Perla Kolka Leifsdóttir
  • Félagsvísindabraut, náttúruvísindabraut, nýsköpunar- og tćknibraut og opin stúdentsbraut – Ingibjörg Ţórđardóttir – Ágúst Ingi Ágústsson mun taka viđ umsjón hluta ţessara nemenda ţegar hann kemur til baka úr fćđingarorlofi
  • Fjarnemar – Ţorbjörg Ólöf Jónsdóttir

 

 

 


Svćđi