Skrifstofunemar frá Ţýskalandi

Skrifstofunemar frá Ţýskalandi

Fréttir

Skrifstofunemar frá Ţýskalandi

Í síđustu viku voru tveir skrifstofunemar, ţćr Lena og Maren frá Ţýskalandi, í starfsnámi hjá okkur í VA. Ţćr stöllur stunda nám sitt viđ skólann BBS 1 Goslar –Am Stadtgarten sem stađsettur er í bćnum Goslar sem er 90 km sunnan viđ Hannover. Dvöl ţessi er hluti af fjögurra vikna Erasmus+ dvöl á Íslandi ţar sem ţćr fara í starfsnám viđ VA, Nesskóla, Íţróttamiđstöđina í Neskaupstađ, Menningarstofnun Fjarđabyggđar, Safnahús Fjarđabyggđar og Brammer.

Lena og Maren fengu ýmis verkefni viđ skólann. Ţćr gerđu m.a. heimasíđu međ upplýsingum fyrir ađra Erasmus+ nemendur sem koma síđar til skólans og unnu ađ kappi ađ undirbúningi Tćknidags fjölskyldunnar međ heimsíđugerđ, bćklingagerđ, merkingum og öđrum verkefnum.

Heimaskóli ţeirra Lenu og Maren í Goslar er einn af samstarfsskólum VA í Evrópu og er námsdvöl ţeirra stýrt af VA. Á međan á dvölinni stendur búa ţćr á heimavist skólans. Á vorönn 2019 er svo markmiđiđ ađ senda nemendur úr VA til skiptinámsdvalar í Goslar. 

Ţćr stöllur halda úti bloggi á međan á dvöl ţeirra hjá okkur stendur. 

Hér má sjá ţćr Lenu og Maren ásamt Bobbu áfangastjóra í kynningarbás VA á Tćknidegi fjölskyldunnar (smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri). 


Svćđi