Starfsbraut VA fćr gjöf frá Fjarđaráli

Starfsbraut VA fćr gjöf frá Fjarđaráli

Fréttir

Starfsbraut VA fćr gjöf frá Fjarđaráli

Fjarđarál veitti á dögunum Foreldrafélagi VA styrk ađ upphćđ 100.000 til kaupa á spjaldtölvum handa starfsbraut skólans. Nemendur á brautinni eru níu og einungis fimm spjaldtölvur voru til á brautinni. Spjaldtölvurnar tvćr sem keyptar voru fyrir styrkinn koma sér ţví mjög vel.

Eru ţćr notađar í kennslu á brautinni en mikiđ úrval er til af smáforritum sem gagnast í einstaklingsmiđađri kennslu fyrir nemendahópinn á brautinni. Sigríđur Ţrúđur Ţórarinsdóttir afhenti Auđi Ţorgeirsdóttur ţroskaţjálfa og Margréti Perlu Kolka Leifsdóttur deildarstjóra spjaldtölvurnar tvćr og eru ţćr strax komnar í notkun.


Svćđi