Styrkir veittir til iđnnáms

Styrkir veittir til iđnnáms

Fréttir

Styrkir veittir til iđnnáms

Kvika og Samtök iđnađarins hafa gert međ sér samning um stofnun Hvatningarsjóđs Kviku sem hefur ţađ hlutverk ađ veita styrki til nema í iđn- og starfsnámi međ ţađ ađ markmiđi ađ vekja athygli á mikilvćgi náms og starfa á ţessu sviđi. 

Markmiđ međ stofnun sjóđsins er ađ efla umrćđu og vitund um mikilvćgi iđn- og starfsnáms og ţýđingu starfa sem ţví tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf. Skortur er á iđnmenntuđu starfsfólki og er sá skortur víđa orđinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtćkja. Samtök iđnađarins og Kvika taka ţví höndum saman og vilja međ stofnun sjóđsins vekja athygli á iđnnámi og hvetja ţá sem velja ađ mennta sig á ţessu sviđi. Lögđ verđur áhersla á ađ jafna hlut kynjanna međ ţví ađ hvetja konur sérstaklega til ađ skođa tćkifćri sem bjóđast í iđn- og starfsnámi.


Svćđi