Sýning nemenda í sjónlistum

Á vorönninni var nemendum boðið upp á áfanga í sjónlistum sem kenndur var af Hreini Stephensen. Áfanganum mun ljúka formlega á laugardaginn þegar nemendur setja upp sýningu á verkum sínum í Þórsmörk í Neskaupstað laugardaginn 28. maí. Sýningin opnar kl. 13:00 og við hvetjum ykkur öll til þess að kíkja á listafólk framtíðarinnar.

Nánari upplýsingar má finna hér í þessum fésbókarviðburði.