Sýning nemenda í sjónlistum

Nemendur í sjónlistum undir handleiðslu Önnu Bjarnadóttur hafa unnið afar vel á önninni. Eftir þá liggur sýning verka sem nú er til sýnis í nýja matsalnum okkar. Einnig má sjá myndirnar hér í fréttinni. Skoðið og njótið.