Tćknidagur fjölskyldunnar 2019

Tćknidagur fjölskyldunnar 2019 Tćknidagur fjölskyldunnar var haldinn í sjöunda sinn á laugardaginn var.

Fréttir

Tćknidagur fjölskyldunnar 2019

Tćknidagur fjölskyldunnar var haldinn í sjöunda sinn á laugardaginn var. Líkt og gerist oft á Íslandi var veđriđ ađeins ađ stríđa okkur ţar sem nokkur atriđi féllu niđur vegna ţess ađ ekki var flogiđ frá Reykjavík. Veđriđ var hins vegar međ ágćtum í Neskaupstađ og streymdi fólk ađ.

Dagurinn hófst á Austurlandsmóti í rafsuđu ţar sem Ţorgrímur Jóhann Haraldsson starfsmađur vélsmiđjunnar Hamars á Eskifirđi bar sigur úr býtum. Ţegar formleg dagskrá hófst kl. 12 höfđu allir ţátttakendur stillt sér upp og dreifđust ţeir afar vel um svćđiđ.

Í bóknámshúsi var fjöldi atriđa ţar sem međal annars var hćgt ađ gćđa sér á síld, skođa listaverk, njóta kvikmyndasýninga, prófa tćkni úr grunnskólunum, vađa reyk og fylgjast međ Dodda kryfja. Fjölmörg börn eyddu einnig töluverđum tíma í landslagssandkassanum.

Í verknámshúsi var allt á fullu. Fab-labiđ var keyrt linnulaust, fantasíusýning hárdeildarinnar var í trésmíđadeildinni og ţar voru nemendur ađ auki ađ flétta og greiđa börnum. Komu mörg börnin til baka međ alls kyns liti í hárinu. Í málm- og vélgreinadeild og rafdeild var allt á fullu. Ţar voru m.a. fulltrúar Fagkvenna og Rafmenntar.

Í íţróttahúsinu var fjöldi fyrirtćkja ađ kynna starfsemi sína, nemendafélagiđ var međ kaffihús á efstu hćđinni og gestir gátu prófađ ýmislegt. T.d. voru margir sem bjuggu til sín eigin vasaljós hjá Vísindasmiđju Háskóla Íslands.

Á útisvćđi á milli húsanna var hćgt ađ skođa heimatilbúiđ háfjallahjólhýsi, hćgt var ađ prófa ađ slökkva eld međ slökkvitćki og skođa slökkviliđs- og sjúkrabíla. Bíll var einnig klipptur í sundur og gátu gestir ţví fylgst međ slökkviliđi ađ störfum.

Dagurinn var í heild alveg frábćr og sneru allir heim glađir í bragđi. Viđ notum tćkifćriđ hér og ţökkum Austurbrú, sem sér um skipulagningu međ okkur, sýnendum, Hljóđkerfaleigu Austurlands, starfsfólki og nemendum fyrir sitt framlag. Auk ţess styrktarađilum dagsins, Síldarvinnslunni, Sún, Alcoa-Fjarđaál, Eimskip-Flytjanda, Sesam-brauđhúsi og Fjarđabyggđ. Án alls ţessa yrđi Tćknidagurinn ekki ađ veruleika.

Sjáumst ađ ári!


Svćđi