Tćknidagur - grćnn dagur - gulir, grćnir og bláir dagar

Tćknidagur - grćnn dagur - gulir, grćnir og bláir dagar Ţađ hafa án efa margir velt fyrir sér mismunandi litum dögum skóladagatalsins. Skólameistari

Fréttir

Tćknidagur - grćnn dagur - gulir, grćnir og bláir dagar

Verkmenntaskóla Austurlands,

17. september 2019

 

Heil og sćl

Mig langar ađ skýra fyrir ykkur, nemendur og forráđamenn, hina litríku daga í skóladagatali Verkmenntaskóla Austurlands – sjá hér. Ţar sem litir gefa lífinu lit ţá erum viđ međ nokkra liti; grćna, gula, appelsínugula og bláa.

Grćnir dagar eru kennsludagar og gulir dagar eru námsmatsdagar. Stundum eru próf haldin á námsmatsdögum en ţeir eru líka ćtlađir kennurunum til úrvinnslu námsmats. Gulir dagar um miđja önn (t.d. 10. – 11. október) eru ćtlađir til úrvinnslu námsmats og nemendur ţurfa ekki ađ mćta í skólann ţessa daga. Ađ sjálfsögđu er nemendum ţó velkomiđ ađ nýta skólann til náms ţessa daga, s.s. bókasafniđ. Á gulum dögum í desember og maí eru haldin lokapróf ásamt úrvinnslu námsmats. Verđur próftafla haustannar birt hér fljótlega.

Laugardaginn 5. október verđur Tćknidagur fjölskyldunnar haldinn í húsnćđi VA. Er ţetta í 7. sinn sem dagurinn er haldinn. Tćknidagurinn er afar mikilvćgur ţáttur í kynningu á starfi VA og eru allar deildir skólans opnar ţennan dag. Áhersla er lögđ á ađ veita gestum góđa yfirsýn yfir hiđ fjölbreytta námsframbođ sem til stađar er í skólanum.

Tćknidagur hefur frá haustinu 2018 veriđ ,,grćnn dagur” í skóladagatali skólans sem ţýđir ađ hann er nemendadagur. Nemendur og starfsfólk munu taka höndum saman um ađ gera daginn áhugaverđan og skemmtilegan. Sem dćmi um verkefni fyrir nemendur er ađ sinna kynningum í verknámsdeildum, sýna hvađ er í gangi í kennslustundum, sinna uppsetningu sýningarsals, sinna móttöku gesta og upplýsingagjöf. Hver dagskólanemandi fćr tveggja klukkustunda viđfangsefni í fjögurra tíma dagskrá dagsins. Enda er mikilvćgt ađ nemendum gefist líka kostur á ađ skođa annađ sem í gangi er á Tćknidaginn, s.s. kynningar á atvinnulífi á svćđinu og möguleika í framhaldsnámi.

Tćknidagurinn er dagurinn okkar allra – tćkifćri okkar til ađ sýna skólann okkar og hvađ hann hefur upp á ađ bjóđa. Ţví er virk ţátttaka allra afar mikilvćg.

Ađ sjálfsögđu er alltaf gott ađ rúsína leynist í pylsuendum en fyrir vikiđ var hćgt ađ koma tveimur vetrarfrísdögum inn í skóladagatal VA á haustönn. Enda eru skóladagar ársins alltaf jafn margir, ţađ er bara spurning um hvernig ţeir rađast. Vetrarfríiđ er tímasett á sama tíma í VA og hjá grunn­skólunum í Fjarđabyggđ. Ţessir dagar eru appelsínugulir í skóladagatalinu, 21. og 22. október.

Til ţess ađ gleyma ekki bláu dögunum ţá eru ţeir starfsdagar kennara.

Viđ starfsfólk VA hlökkum eins og alltaf mikiđ til ađ kynna skólann og sérstaklega ţar sem ţađ verđur í ţetta sinn í samstarfi viđ nemendur okkar. Erum viđ sannfćrđ um ađ aukin ađkoma nemenda muni gera ţennan frábćra dag ennţá betri fyrir alla. Ađ sjálfsögđu vonumst viđ líka til sjá sem flesta ađstandendur kynna sér skólastarfiđ og annađ sem Tćknidagur fjölskyldunnar hefur upp á ađ bjóđa enda er hann sannkallađur fjölskyldudagur.

Kveđja,
Lilja, skólameistari VA


Svćđi