Tap í Gettu Betur eftir hörku viđureign gegn ME

Tap í Gettu Betur eftir hörku viđureign gegn ME Ljóst var eftir ađ dregiđ var í 16-liđa úrslit í Gettu betur ađ Verkmenntaskóli Austurlands myndi mćta

Fréttir

Tap í Gettu Betur eftir hörku viđureign gegn ME

Ljóst var eftir ađ dregiđ var í 16-liđa úrslit í Gettu betur ađ Verkmenntaskóli Austurlands myndi mćta liđi Menntaskólans á Egilsstöđum í nágrannaslag hvort liđiđ kćmist í 8-liđa úrslit sem fram fara í sjónvarpi. RÚV tók ţá ákvörđun ađ viđureignin fćri fram í Valaskjálf, félagsheimili Egilsstađarbúa. Umgjörđin hjá RÚV var til fyrirmyndar og ekki skemmdi mćting nemenda skólanna fyrir en fjöldi manns mćttu. Hefđu einhverjir viljađ sjá fleiri nemendur frá VA nýta sér rútuferđina upp í Egilsstađi, en ţađ verđur ekki á allt kosiđ. Liđ VA, sem var skipađ ţeim Mörtu Guđlaugu Svavarsdóttur, Jökli Loga Sigurbjarnarsyni og Heklu Gunnarsdóttur fór betur af stađ og leiddu eftir hrađaspurningarnar 20-19. Viđureignin var hnífjöfn í fyrri helmingi bjölluspurninga, en ME-ingar sigu fram úr í síđari hluta ţeirra ţegar ţeir voru á undan á bjölluna í nokkur skipti ţar sem bćđi liđin virtust vera međ rétt svar í handrađanum.  Fór ţví ME međ sigur af hólmi 35-28.

Starfsfólk og samnemendur í VA eru mjög stolt af frammistöđu okkar liđs í ár. Um leiđ óskum viđ nágrönnum okkar á Egilsstöđum til hamingju međ sigurinn og góđs gengis í nćstu umferđ. 


Svćđi