"Það er gott að halda rútínunni"

Upplestur á frétt.

Þegar skólanum var skellt í lás í kjölfar samkomubanns hafði verið tekin sú ákvörðun að kenna áfram samkvæmt stundaskrá. Var það ætlað til þess að halda nemendum í virkni, takti og félagslegum samskiptum. Þetta hefur gengið vonum framar þökk sé framúrskarandi vinnu starfsfólks og nemenda.

Rétt fyrir páska voru tveir nemendur okkar, þau Guðmundur Kristinn og Elísa Maren, í viðtali í Austurglugganum en þar komu kostir fyrirkomulagsins afar skýrt fram.

Hægt er að lesa viðtalið hér.